Neyðarþjónusta.

Í stað þess að dýreigendur þurfi að hringja í vaktsíma og kalla út dýralækni er opið fram til kl. 22:00 á kvöldin á virkum dögum og geta þá allir komið með þau vandamál sem eru að hrjá dýrin þeirra.

Öll vinna sem á sér stað eftir kl. 17:00 á virkum dögum og eftir kl. 13 á laugardögum ber 60% álag á aðalverkið en 30% álag á þau fylgiverk sem getur þurft að gera.

Öll vinna á spítalanum er eingöngu unnin gegn staðgreiðslu.

Að sjálfsögðu tökum við á móti öllum kortum auk þess að bjóða upp á kreditkortalán og Pei.is.

Í sumum tilfellum getur verið farið fram á innborgun á greiðslu áður en meðhöndlun byrjar.

Í neyðartilfellum utan opnunartíma má fá uppl. um vakthafandi dýralækni á höfuðborgarsvæðinu í síma 530-4888