Samstarf viğ Bálstofu dıranna   Prenta  Senda 

Dıraspítalinn í Garğabæ hefur gert samning viğ nıtt fyrirtæki um sérbrennslu gæludıra.

Bálstofa dıranna er nıtt sérhæft fyrirtæki sem hefur yfir ağ ráğa hátæknivæddum brennsluofni fyrir dır og şví teljum viğ şağ şjóna öllum okkar óskum um şá virğingu sem viğ viljum sına okkar bestu vinum á leiğ şeirra yfir regnbogabrúna. Viğ afhendum síğan dırin í fallegri öskju.

Jafnframt munum viğ brenna í almennri brennslu öll şau dır er falla frá hjá okkur og ekki fara í sérbrennslu í stağinn fyrir urğun í Álfsnesi. Spítalinn Vörur Greinar/fróğleikur Neyğarnúmer 863 3131
| Dýralækningar ehf | Kirkjulundi 13 | 210 Garðabæ | kt:701297 3859 | Vsk.nr. 56619 | Sími: 565 8311 | Fax: 565 8304 | dspg@dspg.is | Netvistun - Heimasíðugerð, hugbúnaðarlausnir og hönnun