Tkin mn von hvolpum- arf g a hafa hyggjur?   Prenta  Senda 

Tkin mn von hvolpum- arf g a hafa hyggjur?

ur en kvrun er tekin um a lta tkina gjta tti flk a vera bi a undirba sig vel og kynna sr vinnu sem liggur v a takast vi a verkefni. v fylgir mikil vinna og byrg, og a ber einnig a hafa huga a a er ekki n httu fyrir tk og hvolpa. rtt fyrir a flestum tilfellum gangi megangan og fingin vel, er mislegt sem getur komi upp llu ferlinu.

Spennandi og falleg upplifun getur breyst andhverfu sna ef allt fer versta veg, og a er ekki sjlfgefi a hlutirnir gangi eins og sgu. Sumum hundategundum gefst etta auveldlega mean httan vandamlum fingum er margfld hj rum. Lkamsstand og aldur tkar vi got skiptir einnig mli.

essari grein verur stikla stru yfir a sem getur komi upp . Fari verur yfir helstu atrii sem hafa ber huga mean megngu stendur, sjlfu fingarferlinu, svo og veikindi hj tkinni ea hvolpunum eftir fingu.

Elilegur megngutmi hj tkum er 58-70 dagar eftir fyrstu prun. essi breytileiki er vegna ess a lafar tkur getur veri ljst eim tma sem egglosi verur. annig geta tkur parast ur en egglos hefur ori og v verur megangan lengri . Einnig geta r parast seint (ea eftir egglos) og v verur megngutminn styttri.

Fsturlt

Fsturlt er alls ekki algengt. Hj drum sem fa mrg afkvmi (multipara) geta einstaka fstur di, en hin haldi fram a roskast elilega. Hinsvegar getur a einnig gerst a ll fstrin deyi.

httuttir sem framkalla geta fsturlt eru :

Skyldleikarktun ( innrktunarstuull >0,25)

Innkirtlasjkdmar (t.d vanvirkni skjaldkirtils, ng myndun hormnsins prgesterns megngu)

Vannring og llegur abnaur, stress umhverfinu

Skingar (veirur eins og: canine herpesvirus-1, minute virus; bakteruskingar eins og: E.coli, listeria monocytogenes, campylobacter, salmonella spp; rveruskingar: t.d Toxoplasma gondii m.m)

Ef fsturlt verur snemma megngu frsogast allur fsturvefurinn og tkin fer aftur inn elilegan tmgunarhring (estrous cycle). Eigendur vera sjaldnast varir vi nokku, nema e.t.v. lti magn af slmkenndri tfer fr tkinni sem oftast er glrhvt til bleik litinn. Ef fsturdaui verur hinsvegar eftir a beinmyndun er hafin getur algjrt frsog fsturvefs ekki tt sr sta, og ef ll fstrin eru dau getur fing fari gang en stundum arf tkin asto til ess (lyfjagjf). Hins vegar getur a einnig gerst a aeins eitt ea f fstur deyi, og roski hinna heldur fram eins og ur sagi. Dauu fstrin orna upp og skorpna og fast svo samt hinum lifandi hvolpum.

Ef fsturlti er af vldum smits getur a rast t legblgu sem er alvarlegt stand sem ekki er aulkna, og tkin komist hj legnmi lkurnar frjsemi framtinni miklar.

Fing hvolpanna

Fing hvolpanna er yfirleitt ngjuleg og spennandi athfn. a er mikilvgt a tkin hafi fri til a komast gegnum allt ferli. Einnig er mikilvgt a eigendur reyni a lesa hvort hn ski a hafa vikomandi hj sr ea kjsi frekar einveruna.

Alltof oft er bi a ha saman llum mgulegum og mgulegum ailum til a vera vistaddir og a veldur tkunum arfa stressi sem getur sett strt strik reikninginn hva varar elilegan framgang fingarinnar. Henni lur best snu vanalega umhverfi og me flkinu snu sem hn ekkir og treystir.

Ef eigandinn er ruggur ferlinu er rtt a vikomandi leiti sr astoar fyrirfram hj dralkni um ferli, vi hverju megi bast og hvenr hlutirnir eru ekki elilegir, svo hgt s a bregast rtt vi. Einnig er r a hafa jafnvel eina ga manneskju sem hefur reynslu, og tkin ekkir, sr til astoar og leibeiningar.

Venja tti tkina vi hvolpakassann, ea ann sta sem hn a gjta og vera me hvolpana, um 3-4 vikum fyrir got. Hn tti a vera farin a sofa ar a.m.k. 2-4 dgum fyrir goti svo hn upplifi ryggi ar.

Elileg fing

Fyrstu einkenni um a fing hvolpana nlgast er “hreiurgerin”, en hn getur komi fram allt a viku fyrir got og lsir sr v a tkin rtar blinu snu, er rleg og matarlystin fer minnkandi.

Yfirleitt er tala um 3 stig fingarferlinu.

Fyrsta stigi einkennist af hegunarbreytingum hj tkinni eins og rleika ea eirarleysi, tta, lystarleysi og hn msar gjarnan. Hn vill gjarna fara oft t og reynir a pissa. Innra me tkinni vera einnig breytingar sem ekki eru okkur snilegar, en nausynlegar, v r undirba fingarveginn og hina fullbyrja hvolpa fyrir sjlfan treksturinn. Um er a ra tvkkun leghlsinum og byrjun samdrtta leginu sjlfu. Hvolpurinn setur sig stellingu fyrir treksturinn me v a sna sr um lengdarsinn og rtta r tlimum. Hitastigi lkkar og fer undir 37,5C og hj sumum tkum niur 36C. etta fyrsta stig tekur vanalega um 6-12 tma en getur dregist fram undir 36 tma hj einstaka tkum. Slmkenndrar tferar fr skeiaropinu getur ori vart.

Anna stigi nefnist rembingsstigi. a hefst egar fyrsti fsturbelgurinn verur snilegur skeiaropinu og lkur egar sasti hvolpurinn er fddur. trekstur hvolpsins er samspil milli stu hans fingarveginum, samdrttar leginu og samdrtta kvivvum tkarinnar. Ytri fsturbelgurinn (allantochorion) brestur fingarveginum - tkin “missir vatni”, sem er litlaust til ljsgrnt og lyktarlaust. Fing fyrsta hvolpsins getur teki allt fr 5 mntum og upp 1 klukkustund. Hi seinna helst vi hj smhundategundum ar sem hvolpurinn er hlutfallslega str samanburi vi tkina. Tkin hvilist milli hvolpanna, mislengi en allt a 3 tmar getur veri elilegt ef um strt got er a ra. Hvolparnir geta fst lknarbelgnum (amnion) ea hann brestur fingarveginum og fast eir n hans. Fsturvkvinn er oft grnleitur vegna ess a vi hann blandast niurbrotsefni bls sem kemur fr stanum ar sem fylgjan losnar fr legveggnum. Hitastig tkarinnar er hr komi upp elileg mrk og liggur oftast aeins yfir eim.

Tkin hreinsar sjlf lknarbelginn utan af hvolpinum og btur sundur naflastrenginn. Rembingsstigi varir u..b. 3-12 tma, en undantekningartilvikum getur a vara allt a 24 tma. a er helst egar um mjg str got er a ra og tkin hvlir sig lengi milli sustu hvolpanna.

rija og sasta stigi er oftast samtengt rembingsstiginu en fast fylgjurnar. r geta komi me hverjum hvolpi, nokkrar saman milli hvolpa, ea allar lokin. tfer fr tkinni getur vara allt a 4-8 vikur en er vanalega mjg ltil eftir fyrstu 2 vikurnar. Mjg sjaldgft er a fylgja veri eftir tkinni en ef svo er arf tkin mehndlun hj dralkni.

Erfi fing (dystochia)- hvenr er fing ekki lengur elileg ?

Mikilvgt er a gera sr grein fyrir hvenr leita arf upplsinga ea astoar dralknis. kvein atrii gefa vsbendingar um a fingarferli er ekki elilegt:

Megngutmi yfir 65 dgum mia vi fyrirliggjandi upplsingar tmasetningu prunar og sgu um fyrri got.

Grnsvrt tfer n ess a fyrsti hvolpurinn er kominn.

Fsturvatni fr fyrir meira en 2-3t og enginn hvolpur er fddur.

Sterkar og reglulegar hrir meira en 20-30 mn. (allt a 1 tmi me smhunda) n ess a hvolpur fist.

Veikar og reglulegar hrir meira en 2-4 tma n ess a hvolpur fist.

Veikar ea engar hrir og meira en 4 tmar eru linar fr fingu sasta hvolps.

Einkenni um sjkdm (hiti, eitrunareinkenni, tkin niurdregin og/ea mttfarin).

Fstrin/hvolparnir allir dauir.

au vandaml sem upp geta komi fingu geta bi tengst bi mur og hvolpum.

Hj murinni getur fingin veri erfi ea stoppa vegna eftirfarandi tta:

Lkamsbygging:

rng grind

renging skei

Snningur legi

Lfelisfrilegt:

Sttleysi- engir ea litlir samdrttir legi. etta er algengasta orsk erfirar fingar hj tkum (inertia uteri). Getur veri frumorsk (margar lfelisfrilegar stur standa ar a baki) og veri fullkomin ea a hluta. Getur einnig ver afleiing langrar og erfirar fingar .

Hj fstrunum ea hvolpunum geta sturnar veri eftirfarandi:

Lkamsbygging:

Of str fstur.

Vanskpun.

Rng staa/lega fingarvegi (malpresentation).

Lfelisfrilegt:

Fsturdaui.

Ekki ngur fsturvkvi.

Vandaml eftir finguna

tt hvolparnir su fddir er ekki ar me sagt a allri httu s loki. Um a bil 45% af eim hvolpum sem deyja fingu ea fyrstu slarhringunum deyja af ekktum orskum. Um er a ra llegan abna, vannringu tkur sem leiir af sr lgan fingarunga hvolpanna, mefddir gallar, srefnisskortur fingu v/erfirar fingar, tkin sinnir hvolpunum ekki, slys, ea skingar (bakterur, veirur ea snkjudr).

Hins vegar deyja hin 55 prsentin af ekktum orskum (“fading puppy syndrome). eir hvolpar fast a v er virist elilegir en eru me llegan sogreflex. Einnig er berandi a eir vla miki og nr stanslaust. stand eirra daprast mjg hratt og eir vera mjg mttfarnir, og deyja yfirleitt 2-5 dgum eftir fingu.

a verur ekki rtta ngu oft a fylgjast arf vel me gotinu eftir fingu, og vanda sig hvvetna vi abna tkarinnar og hvolpanna. annig er hgt a koma veg fyrir hvolpadaua og vanrif og vanlan hj drunum.

kjlfar elilegrar fingar nr tkin sr fljtt strik me hvolpana. Hins vegar geta komi upp vandaml ef fingin hefur veri erfi, tkin urft fingarhjlp ea fstur ea fylgja hefur ori eftir. geta komi skingar fingarveginn og r arf a mehndla strax.

Framfall legs (prolaps uteri) er mjg sjaldgft en er a helst fyrsta slarhring eftir goti. a krefst mehndlunar strax og felst nr undantekningarlaust legnmi.

Anna sem getur komi upp hj tkinni eru blingar fr fingarvegi, jgurblgur og kalkskortur.

a myndi vera of langt ml essari grein a fara yfir allt sem vikemur fingarhjlp og mehndlun eim kvillum sem geta komi upp hj hvolpum og mur. Til ess yrfti ara grein, en greinarhfundur vill treka a a a a lta tk eiga hvolpa er anna og meira en bara kvrunin, v fylgir mikil vinna og ekki sur byrg a koma hvolpunum fyrir gum heimilium og a sinna eim finnist ekki eigendur fyrir . etta er ekki spurning um a “leyfa” tkinni a prfa a eignast hvolpa heldur hfum vi tma, r og getu til a sinna eim og takast vi allt sem getur komi upp ?

Hfundur.

Hanna M. Arnrsdttir dralknir
Srgrein Sjkdmar hunda og katta
Drasptalinn Garab

Heimildir:

Indreb A.1997. Obstetrikk hos hund og katt. Tell Forlag, Vollen.

England, GCW. 2008. Course in Small Animal Reproduktion. Glsur. Kaupmannahfn.

Noakes DE, Parkinson TJ and England GCW.2001. Arthur’s Veterinary Reproduction and Obstetrics. 8. tgfa. Saunders, Edinburgh.

.


Sptalinn Vrur Greinar/frleikur Neyarnmer 863 3131
| Dýralækningar ehf | Kirkjulundi 13 | 210 Garðabæ | kt:701297 3859 | Vsk.nr. 56619 | Sími: 565 8311 | Fax: 565 8304 | dspg@dspg.is | Netvistun - Heimasíðugerð, hugbúnaðarlausnir og hönnun