Tannholdssıkingar   Prenta  Senda 
Tannsjúkdómar eru mjög algengir hjá bæği hundum og köttum.
Athuganir hafa sınt ağ eftir 3 ára aldur şjást allt ağ 7 af hverjum 10 gæludırum af einhverskonar tannsjúkdómi.
Ef ekkert er ağ gert getur şetta şróast út í óafturkræfar skemmdir á tönnum, tannholdi og kjálkabeini.
Tannsjúkdóma er auğveldlega hægt ağ fyrirbyggja meğ réttum ağferğum.
Einkenni tannsjúkdóma geta veriğ margvísleg, allt frá andremmu og sjánlegum tannsteini upp í erfiğleika viğ ağ éta.
Dıriğ getur slefağ óeğlilega mikiğ og getur munnvatniğ veriğ blóğlitağ.
Viğ mikil óşægindi getur dıriğ fariğ ağ hrista haustinn óeğlilega mikiğ og klóra sér á munnsvæğinu.

Hvağ er tannholdsbólga og tannslíğurbólga?

Tannholdsbólga er bólga og şroti í tannholdi af völdum baktería sem lifa í matarleifum og tannsteini sem fellur á tennurnar. Tannholdsbólga getur şróast yfir í alvarlega sıkingu í stoğvefjum í kringum tennurnar, hinu svonefnda tannslíğri. Tannslíğur eğa samanstendur fyrir utan tannholdiğ, af tannhimnu, tannskorpu og harğşynnu tanngarğs.

Orsakir
Bakteríuútfellingar á tönnum (plaque), dósamatur eğa mjúkur matur, lélegt ónæmiskerfi.

Afleiğing

Hægt er ağ smella á myndirnar til ağ stækka şær
Smelltu Smelltu Smelltu

Meğferğ
Tannhreinsun er framkvæmd bæği meğ tæki sem gefur frá sér hátíğnihljóğbylgur, sem og öğrum tannáhöldum, sem hreinsa bæği tannstein og bakteríuútfellingar á yfirborği tannana og undir tannholdröndinni. Eftirfarandi tannpússun er mikil væg til ağ fjarlægja şağ sem ekki sést meğ berum augum. Og síğast en ekki síst úrtaka ónıtra tanna eğa tanna sem valda uppsöfnun á tannsteini t.d. hvolpatönnum sem ekki hafa dottiğ eğlilega. Einatt şarf ağ gera şetta í deyfingu eğa svæfingu, og fer dıpt deyfingarinnar eftir í hve alvarlegu ástandi tennurnar eru, og hvort şurfi ağ fjarlægja tennur. Oft şarf ağ taka röntgenmyndir af kjálkanum og tönnunum til ağ athuga hvort tannrótarsıkingar eru til stağar, og hvort ræturnar á sjálfum tönnunum eru eğlilegar. Tönn getur veriğ eğlileg ağ sjá en meğ ónıtar rætur, og şarf ağ fjarlægja slíkar tennur şar sem şær valda dırinu miklum sársauka.

Fyrirbyggjandi
Ağalábyrgğ fyrir tannheilsu gæludıranna okkar liggur hjá eigandanum. Gott er ağ temja sér ağ kíkja reglulega upp í hundinn, og er mikilvægt ağ venja hundinn á şetta heima og minnkar şetta einnig stress viğ skoğun hjá dıralækninum. Andremma getur líka gefiğ til kynna hvağ er ağ gerast. Şannig getur eigandinn sjálfur uppgötvağ snemma byrjun á tannsteinsmyndun, lausar eğa brotnar tennur osfv. Viğ slíkar uppgötvanir er best ağ panta tíma hjá dıralækni til ağ ákvağra meğhöndlun. İmislegt er hægt ağ gera til ağ fyrirbyggja tannsıkingar. Şeir hundar sem ekki eru varir um sig şegar upp í şá er fariğ er hægt ağ tannbursta. Byrjar mağur şá t.d. meğ mjúkum barnatannbursta og hægt og rólega fer yfir í stinnari tannbursta. Einnig eru til margvíslegir hundatannburstar. Í fyrstu umferğ burstar mağur eina til tvær tennur. Eftir şví sem hundurinn venst á şetta şá fjölgar şeim tönnum sem burstağar eru şar til allur tanngarğurinn er burstağur. Şegar hundurinn er orğin vanur er hægt ağ byrja nota sérstakt hundatannkrem sem freyğir ekki, en ağalatriğiğ er sjálf burstunin. Best er ağ bursta tennurnar í hundinum á hverjum degi, eğa nota saman meğ sérstöku fóğri eğa beinum. Naga bein og annağ sem er seigt eğa gúmmíkennt burstar náttúrulega tennurnar í hundunum. İmis nagbein finnast á markağnum bæği sem hundurinn innbyrğir og önnur úr plastefnum. Best er ağ finna şá vöru sem hundinum líkar og gefur sér tíma til ağ naga. Ef beiniğ hverfur á örskotsstundu hefur şağ ekki mikiğ tannburstunargildi. Einnig eru til ımsar fóğurtegundir sem hafa tannburstunargildi, allt frá venjulegu fóğri upp í sjúkrafóğur. Best er fyrir hundinn ağ vera á góğu şurrfóğri sem hann şarf ağ bryğja, şá burstar hann tennurnar í leiğinni. Şeir hundar sem gleypa matinn sinn eru annağ hvort á of smágerğu fóğri eğa hreinlega nenna ekki ağ tyggja. Hægt er fyrir fyrrnefnu ağ prófa stærri kúlur, en şá síğarnefndu şarf ağ nota fyrrnefndar ağferğir.

Spítalinn Vörur Greinar/fróğleikur Neyğarnúmer 863 3131
| Dýralækningar ehf | Kirkjulundi 13 | 210 Garðabæ | kt:701297 3859 | Vsk.nr. 56619 | Sími: 565 8311 | Fax: 565 8304 | dspg@dspg.is | Netvistun - Heimasíðugerð, hugbúnaðarlausnir og hönnun