Tannhirğa   Prenta  Senda 

Tannhirğa dıra.

Margir dıraeigendur huga lítiğ ağ tönnum dıra sinna og hugsa sem svo ağ şau bursti jú ekki tennurnar úti í náttúrunni og şví şurfi ekki ağ athuga şağ nánar. Hér er şó um mikinn misskilning ağ ræğa, şví úti í náttúrunni bursta dırin nefnilega tennurnar, ekki meğ tannbursta, heldur meğ fæğunni sem şau éta. Húğ, hár, bein, fjağrir og brjósk koma í stağ fyrir tannbursta.



Eftir ağ viğ fórum ağ taka dırin sem heimilisdır og höfum fjarlægt şessi fæğuefni úr fóğri şeirra, ber meira á vandamálum tengdum lélegum tönnum og tannholdssıkingum. Oftast er vandamáliğ tannsteinn. Bakteríur dafna vel şegar tannsteinnmyndast og şví myndast fljótt tannholdsbólgur. Viğ şetta geta tennurnar síğan losnağ ef ekkert er ağ gert og sıkingin borist niğur í tannrótina. Şetta ástand er mjög sársaukafullt fyrir dıriğ og í versta falli getur ógnağ lífi şess. Bakteríurnar úr tannholdinu geta breiğst til mikilvægra líffæra t.d. hjarta, lifrar og nırna og leitt til veikinda í şessum líffærum. Şağ sem helst şarf ağ líta eftir er brúnleit skán á tönnum dırsins, oftast nálægt tannholdinu. Einnig şarf ağ athuga hvort tannholdiğ sé rautt og hvort dıriğ sé andfúlt. Önnur einkenni geta veriğ şau ağ dıriğ er fariğ ağ slefa, şağ á í erfiğleikum meğ ağ éta eğa vill ekki naga nagbein og slíkt og klórar sér oft í kringum munninn. Einn möguleiki er ağ bursta tennurnar daglega rétt eins og viğ gerum. Rétt fóğur er şó şağ sem er mikilvægast, oft vantar hörku í şurrmatinn og şó séstaklega í dósamatinn. Şví getur veriğ gott ağ huga daglega ağ şví ağ dıriğ fái eitthvağ ağ naga t.d. kjötbein (stórgripabein), tilbúin nagbein, svínseyru og şess háttar. Einnig er hægt ağ fá fóğur sem virkar fyrirbyggjandi gegn tannsteini og hægt ağ gefa dálítiğ af şví daglega.



Hjá dıralækninum. Tannsteinn eğa tannholdsbólga uppgötvast oftast hjá dıralækninum viğ hina árlegu heilbrigğisskoğun. Şá er hægt ağ fá upplısingar um hvernig best er ağ meğhöndla meiniğ og síğan fyrirbyggja ağ şağ komi upp aftur. Stundum reynist nausynlegt ağ deyfa dıriğ og fjarlægja tannsteininn og jafnvel mikiğ skemmdar tennur. Í sumum tilfellum şarf viğkomandi dır ağ fara á sıklalyf í nokkra daga á eftir til ağ koma í veg fyrir ağ bakteríurnar dreifist um skrokkinn.



Spítalinn Vörur Greinar/fróğleikur Neyğarnúmer 863 3131
| Dýralækningar ehf | Kirkjulundi 13 | 210 Garðabæ | kt:701297 3859 | Vsk.nr. 56619 | Sími: 565 8311 | Fax: 565 8304 | dspg@dspg.is | Netvistun - Heimasíðugerð, hugbúnaðarlausnir og hönnun