Breyttur og aukinn opnunartími  

Núna höfum viğ ákveğiğ ağ taka skrefiğ enn lengra og færa okkur nær şví umhverfi sem viğ şekkjum víğa erlendis varğandi lengri opnunartíma dıraspítala.

Í stağ şess ağ dıreigendur şurfi ağ hringja í vaktsíma verğum viğ meğ opiğ fram til kl. 22:00 á kvöldin á virkum dögum og milli kl. 10 - 15 á laugardögum, şá geta allir komiğ meğ şau vandamál sem eru ağ hrjá dırin şeirra.

Smelliğ á linkin hérna til hliğar til ağ lesa meira. 


Dırahjúkrunarfræğingarnir okkar  

Okkur hérna á Dıraspítalanum í Garğabæ langar ağ vekja athygli á şví ağ núna starfa hjá okkur şrír menntağir Dırahjúkrunarfræğingar.

 Şær eru Erna Şorsteinsdóttir menntuğ í Danmörku, Carmen Kull menntuğ í Şıskalandi og Kolbrún Arna Sigurğardóttir menntuğ í Danmörku. Şağ er trú okkar ağ meğ şví ağ fá til liğs viğ okkur sér menntağ starfsfólk şá séum viğ betur í stakk búin til şess ağ takast á viğ şá daglegu óvæntu hluti og sjúkdóma sem geta komiğ upp á hverjum degi á spítalanum. Şess má geta ağ í dag eru şetta einu starfandi Dırahjúkrunarfræğingarnir á Íslandi.

 
 
 

Nı og fullkomin tæki  

Viğ höfum nú endurnıjağ hjá okkur blóğrannsóknartækin og völdum şağ nıjasta frá rannsóknarfyrirtækinu IDEXX (www.idexx.com). Viğ erum himinlifandi meğ şau og şau mun stuğla enn frekar ağ nákvæmari greiningum og enn betri şjónustu fyrir skjólstæğinga okkar.

Um er ağ ræğa fullkomin tæki til  blóğrannsókna á kemi og blóğmynd sem gefa nákvæmar niğurstöğur á fáum mínútum. Auk şess getum viğ nú mælt ımis önnur efni sem viğ höfum áğur şurft ağ senda út úr húsi til rannsóknar á erlendum rannsóknarstofum, svo sem magn ákveğinna lyfja í blóği, hormóna eins og skjaldkirtilshormónsins, cortisol og mótefna gegn sníkjudırum og veirum svo eitthvağ sé nefnt. 

Í starfi okkar stöndum viğ frammi fyrir şeirri stağreynd ağ dırin geta ekki sagt okkur hvar şau kenna til eğa hvernig şeim líğur. Viğ verğum ağ reiğa okkur á nákvæma skoğun, töluvert innsæi og svo rannsóknir. Blóğprufur og niğurstöğur úr şeim eru mjög mikilvægur şáttur til í şessu stundum flókna púsluspili. Blóğprufur eru einnig notağar fyrir svæfingar til ağ auka öryggi viğ ağgerğir. Viğ stefnum alltaf ağ şví ağ gera betur og şessi endurnıjun á tækjakosti okkar er liğur í şví.


Viğ erum líka komin meğ laser tæki sem viğ notum á skurğsár eftir ağgerğir til ağ flıta gróanda. Jafnframt tökum viğ nú á móti dırum í laser meğferğ viğ t.d. gigt, verkjum af ımsum toga, sárameğferğ , eyrnabólgu o.fl.


Meira...
Samstarf viğ Bálstofu dıranna
Road Refresher vatnsdallar sem ekki hellist úr.
NİTT FÓĞUR
Spítalinn Vörur Greinar/fróğleikur Neyğarnúmer 530 4888
| Dýralækningar ehf | Kirkjulundi 13 | 210 Garðabæ | kt:701297 3859 | Vsk.nr. 56619 | Sími: 565 8311 | Fax: 565 8304 | dspg@dspg.is | Netvistun - Heimasíðugerð, hugbúnaðarlausnir og hönnun